Dagur 20 atvinnuleysinu.

eir la dagarnir tt engin atvinnan s. Undanfarna daga og vikur hef g veri a senda innatvinnuumsknir og leita eftir vinnu hj fyrirtkjum og stofnunum sem ekki hafa auglst eftir starfsflki. a er undarleg tilfinning a vera sagt upp strfum. Sjlf hef g aeins unni remur stum um vina; lgreglunni, hj Fra og sast hj VS. Auvita hef g lka starfa hj Rkistvarpinu, bi tvarpi og sjnvarpi og hj Umferarri en a hafa allt veri aukaverk me annarri vinnu.

N stend g frammi fyrir v a urfa fyrsta skipti vinni a leita a atvinnu og a er n reynsla. Hvar maur a bera niur? Upp hugann koma ljlnur Stumanna ar sem segir textanum: "Vill einhver elska 49 ra gamlan mann sem safnar jbningadkkum og b og bl." ar er svoltil deila aldurinn og vst er a 55 ra gmul kona ekki eins ltt me a f atvinnu og yngra flk. skudrkun er rkjandi atvinnumarkanum - jafnvel tt flestir viti a eldri einstaklingar eru ekki eins oft fr vinnu og eir sem enn eru barneignaraldri og urfa a vera fr vegna fingarorlofs ea veikinda barna. Mn brn eru uppkomin, g hs og bl og karl en g safna ekki jbningadkkum.

En g rast ekki. etta kemur allt.


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 identicon

En g jbningadkkur ef ig vantar svona mean standi varir

(IP-tala skr) 17.2.2010 kl. 19:45

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Um bloggi

Skoðanir mínar

Höfundur

Ragnheiður Ólafía Davíðsdóttir
Ragnheiður Ólafía Davíðsdóttir
Ragnheiur Davsdttir er starfandi blaamaur og hsklanemi, mir tveggja sona og amma fjgurra barna.
Jan. 2019
S M M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Njustu myndir

 • bidoogeg
 • bidoogeg
 • trautir
 • trautir
 • bruda-hond

Heimsknir

Flettingar

 • dag (16.1.): 0
 • Sl. slarhring: 1
 • Sl. viku: 3
 • Fr upphafi: 0

Anna

 • Innlit dag: 0
 • Innlit sl. viku: 3
 • Gestir dag: 0
 • IP-tlur dag: 0

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband